117. þingfundur 153. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Um fundarstjórn: Frumvarp um veiðistjórn grásleppu
    Störf þingsins
    Um fundarstjórn: Aðgerðir stjórnvalda vegna verðbólgu
    Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Náttúruhamfaratryggingu Íslands, með síðari breytingum.
    Heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins)
    Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna)
    Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)
    Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl. (sala sjóða yfir landamæri o.fl.)
    Land og skógur
    Íþrótta- og æskulýðsstarf (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.)
    Útlendingar (dvalarleyfi)
    Afbrigði
    Almannatryggingar og húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)
    Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
    Nafnskírteini
    Opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda)
    Kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar)
    Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna
  • Kl. 16:54 fundi slitið